Listasafn Islands

John Coplans - einkasýning

27. janúar - 17. apríl 2006

Hafnarhús

John Coplans fæddist í Bretlandi árið 1920. Listamaðurinn kom víða við á löngum ferli sínum og var meðal annars einn af stofnendum Art Forum tímaritsins. Hann stundaði ljósmyndun og tók sjálfsmyndir frá 1980. John Coplans lést árið 2003.


Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 04.26.2015