News

Listasafn Islands

LANGUR FIMMTUDAGUR SÓFASPJALL UM RITSTÖRF SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR Í HAFNARHÚSI 27. MARS KL. 20.

Sófaspjall er mánaðarlegur viðburður í Listasafni Reykjavíkur. Þar eru tekin fyrir viðfangsefni sem tengjast sýningum safnsins beint og óbeint.

Sófaspjall hefst kl. 20 og stendur í um eina klukkustund.

ÓKEYPIS AÐGANGUR

LISTASAFN REYKJAVÍKUR ER SAFNIÐ ÞITT
HAFNARHÚSIÐ ER OPIÐ TIL KL. 22 ALLA FIMMTUDAGAPrinted of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 06.18.2015