News

Listasafn Islands

Ferðalangur á Sumardaginn fyrsta - Rafsprengi: Remixað á Rás 1

Frumflutt verða verk eftir Hildi Ingveldardóttur Guðnadóttur, Guðmund Vigni Karlsson, Gunnar Andreas Kristinsson, Ríkharð H. Friðriksson og Þuríði Jónsdóttur. Afmælistónskáldin eru Atli Heimir Sveinsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Páll P. Pálsson og Jórunn Viðar. 
Tónleikarnir hefjast kl. 16.08 og standa yfir í um eina og hálfa klukkustund. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 01.00.2015