News

Listasafn Islands

SAFNFRÆÐSLUNÁMSKEIÐ ÆTLAÐ KENNURUM Á KJARVALSSTÖÐUM 21. ágúst frá kl. 9–16

Fyrirlesarar eru: Dr. Helene Illeris frá kennaraháskólanum í Danmörku DPU,
Rósa K. Júlíusdóttir lektor við kennaradeild Háskólans á  Akureyri og
AlmaDís Kristinsdóttir safnfræðslufulltrúi Listasafns Reykjavíkur og stundakennari við kennaradeild LHÍ.
Guðný Jónsdóttir, formaður FÍMK og Ólöf K. Sigurðardóttir, deildastjóri fræðsludeildar Listasafns Reykjavíkur eru einnig með innlegg í umræðuna um gildi safnfræðslu fyrir skólastarf – frá ólíkum sjónarhornum.

Skráning er til 15. júlí gegnum netfangið fraedsludeild [hjá] reykjavik.is.
Nánari upplýsingar í síma 590 1200
Verð: kr. 9000 (gögn og hádegisverður innifalið)

 

AuglýsingPrinted of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 01.33.2015