News

Myndbönd frá myndlistarþingi 2010

Þann 19. apríl 2010 var áratugur liðinn frá því að Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu. Af því tilefni var efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað aðila.


Á málþingið boðaði Listasafn Reykjavíkur safnafólk, listfræðinga, stjórnmála- og embættismenn, sem unnu saman í hópum. Þátttakendum var ætlað að ræða málefni er varða stöðu myndlistar á Íslandi, m.a. söfn, sýningarými, stofnanalegt umhverfi og aðstöðu og hagsmunamál myndlistarmanna. Þingmönnum er ætlað að fara yfir þróunina síðasta áratuginn, ræða núverandi stöðu og velta fyrir sér framtíðarhorfum.

Í lok þingsins var dregin saman niðurstaða allra vinnuhópanna.

Hér má nálgast öll þau myndbönd sem tekin voru upp meðan á þinginu stóð.

Fyrirlesarar:

Inngangsorð - Jón Proppé
Hagsmunamál myndlistarmanna - Gerla
Menntun og sýningarhald - Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
Lög og hagræn málefni - Harpa Þórsdóttir
Myndlist í opinberu rými - Pétur H. Ármannsson
Myndlistarrými í borg - Sigrún Birgisdóttir
Opinber umfjöllun um myndlist - Hulda Stefánsdóttir
Útgáfa og myndlist - Jón Proppé
Erlendir straumar - Markús Þór Andrésson
Myndlistararfleið - Einar Garibaldi Eiríksson
Möguleikar til sýningarhalds - Anna Líndal
Íslensk myndlist á erlendum vettvangi - Rúrí
Myndlistarviðburðir, verðlaun og hátíðir - Erling Klingenberg
Menningarstefna og hlutverk hins opinbera - Gunnar J. Árnason
Óháð sýningarými listamanna - Þóra Þórisdóttir
Einkarekin gallerí - Hanna Styrmisdóttir
Að safna myndlist - Inga Jónsdóttir

Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5