News

Listasafn Islands

STEFNUMÓT ÚTI OG INNI

Snæbjörn Stefánsson er einn af yngri hönnuðum sýningarinnar Magma / Kvika, en hann útskrifaðist úr vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Með borði sínu og bekk sem staðsett eru úti og inni tekst Snæbirni á skemmtilegan hátt að afmá mörkin milli þessara tveggja rýma; þess sem er úti og þess sem er inni.
Stefnumótið við Snæbjörn hefst kl. 12.00 og varir í tuttugu mínútur. Að því loknu er hægt að bregða sér í kaffiteríu Kjarvalsstaða, sem býður upp á úrval veitinga. Í safnverslun Kjarvalsstaða er fjölbreytt úrval hönnunarmuna.

Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 06.53.2015