News

Hádegisstefnumót við Spaksmannsspjarir. Fimmtudag 26. júlí kl. 12.00

Fjöldinn allur flokkast nefnilega hvorki undir unglingsstúlkur né settlegar frúr, en eru á annasamasta skeiði ævinnar, sjálfstæðar og upplýstar nútímakonur. Þær sinna gjarnan mörgum hlutverkum í senn og þurfa að nýta tímann en það lífsmynstur sést vel í mörgum flíkum Spaksmannsspjara sem hægt er að nota við ólík tækifæri. Markmið framleiðslunnar er að skera sig úr fjöldanum en sameina kvenleg efni og nýjustu snið.
www.spaksmannsspjarir.is
Stefnumótið við Völu og Björgu hjá Spaksmannsspjörum hefst kl. 12.00 og varir í tuttugu mínútur. Að því loknu er hægt að bregða sér í kaffiteríu Kjarvalsstaða sem býður upp á úrval veitinga. Í safnverslun Kjarvalsstaða er fjölbreytt úrval af hönnunarmunum.
Aðgangur er ókeypis á Kjarvalsstaði alla fimmtudag. Opið daglega 10 - 17.
Sjá hér nánar um sýninguna Magma / Kvika Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5