News

RONI HORN KVEÐUR - GJÖRNINGAKLÚBBURINN Í STARTHOLUNUM

MY OZ ? Roni Horn
Sýning Roni Horn í Hafnarhúsinu markar ákveðin tímamót í ferli listakonunnar sem fyrsta yfirlitssýning hennar á Norðurlöndum. Sýningin er einn af stærri myndlistarviðburðum á Íslandi á síðustu misserum, enda hefur hún víða vakið athygli og ratað á síður virtustu listatímarita í Evrópu og Bandaríkjunum. 
Á sýningunni eru verk frá ferli Roni Horn sem unnin eru í ólíka miðla en auk þess sýnir listakonan í fyrsta sinn mikilfenglegan glerskúlptúr sem fangar athyglina á augabragði. Listasafnið hefur gefið út veglega bók um Roni Horn í tilefni sýningarinnar.

D-4 ? Daníel Björnsson
Daníel Björnsson er fjórði listamaðurinn til að sýna verk sín í sýningaröð ungra listamanna í D-salnum. Daníel hefur unnið að list sinni í Berlín og Reykjavík þar sem hann hefur verið mikilvægur gerandi og hreyfikraftur meðal ungra listamanna.

Sýning Gjörningaklúbbsins verður kynnt nánar þegar nær dregur Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5