News

Listasafn Islands

Gjörningaklúbburinn kveður

Sýningin gefur góða yfirsýn yfir þróun hópsins á þeim ellefu árum sem hann hefur starfað saman. Á sýningunni eru myndbönd af gjörningum, ljósmyndir, vídeóverk, þrívíð verk, búningar og aðrir munir sem tengjast ferli hópsins.

 Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 07.02.2015