News

Listamannsspjall Sunnudag 11. nóvember kl. 15:00 HAFNARHÚS / D6 Karlotta Blöndal

Titillinn vísar til umskriftar Karlottu á dagbókum sem nú liggja óskráðar á Landsbókasafni Íslands og geyma beinar skrásetningar frá miðilsfundum í Reykjavík við upphaf 20. aldar þegar spíritisminn var mikils metinn í Evrópu.
Með sýningunni veltir Karlotta upp spurningum um túlkun og táknmyndir. Textinn sem hún vinnur úr voru hluti vísindalegra rannsókna á transástandi og handansambandi miðils. Miðillinn stendur á hárfínni línu sem skilur að tvo heima og notar eigin líkama sem farveg upplýsinga.
Karlotta útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1997. Hún stundaði framhaldsnám í Hollandi og Svíþjóð og lauk MA námi við Listaakademíuna í Malmö árið 2002.
Sýningin stendur til 6. janúar 2008.

Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir.

Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5