News

Listasafn Islands

ERRÓ AFHENDIR GUÐMUNDU VERÐLAUNINN Í HAFNARHÚSINU LAUGARDAGINN 19. JANÚAR

Listsjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur er sjálfseignarstofnun í vörslu borgarsjóðs Reykjavíkur en umsjón með honum hafa Reykjavíkurborg og Errósafn. Stjórn sjóðsins skipa Hafþór Yngvason safnstjóri Lista safns Reykjavíkur og formaður sjóðsstjórnar, Halldór Björn Runólfsson safnstjóri Listasafns Íslands og Hannes Sigurðsson forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri.

Athöfnin fer fram í Hafnarhúsinu laugardaginn 19. janúar og hefst kl. 15:00.Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 30.49.2015