News

Listasafn Islands

LEIKUR, LEIR OG LISTSMIÐJA,ÁSMUNDARSAFNI,SUNNUDAGINN 27. JANÚAR, KL. 13 - 16

Hugmyndin með listsmiðjunni í Ásmundarsafni á sunnudaginn er að fá börn og fullorðna til að vinna saman.  Byrjað verður á stuttri yfirferð um sýninguna en að því loknu er sest niður í vinnustofu með leir og viðeigandi verkfæri til að móta leirinn undir áhrifum frá Ásmundi. Umsjón með listsmiðjunni hefur Sigríður Ólafsdóttir myndlistarmaður.
Listsmiðjan stendur yfir frá kl. 13 - 16 og er öllum opin.

ÓKEYPIS AÐGANGUR
LISTASAFN REYKJAVÍKUR ER SAFNIÐ ÞITTPrinted of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 05.57.2015