News

HULDUFÓLK Í LISTSMIÐJU OG LEIÐSÖGN UM SÝNINGU STEINGRÍMS EYFJÖRÐ, SUNNUDAGINN 3. FEBRÚAR KL. 14 OG 15

SÝNINGASTJÓRASPJALL  KL. 15:00
Hanna Styrmisdóttir sýningarstjóri starfaði náið með Steingrími að sýningu hans í Feneyjum. Hún hélt utan um undirbúning og umfang þess viðamikla verkefnis sem fylgir þátttöku í Feneyjatvíæringinum auk þess að rita grein í sýningarskrá sem gefin var út af þessu tilefni.
Á sunnudaginn kl. 15:00 verður Hanna með leiðsögn um sýninguna þar sem hún ræðir verk Steingríms og segir frá mikilvægi þess að Íslendingar séu virkir þátttakendur í þessari stærstu myndlistarsýningu heims.

AÐGANGUR ÓKEYPIS
LISTASAFN REYKJAVÍKUR ER SAFNIÐ ÞITT

Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5