News

Listasafn Islands

VIÐBURÐARÍK HELGI 7 - 9 febrúar

FIMMTUDAGUR
HAFNARHÚS
KL. 17:00  SÝNINGAOPNUN
Þögn með listamönnunum Finnboga Péturssyni, Finni Arnari Arnarsyni,
Haraldi Jónssyni og Hörpu Árnadóttur.
Sýningarstjóri er JBK Ransu.
Erró – Ofurhetjur. Sýningarstjóri Ólöf K. Sigurðardóttir.

KL. 21:00 UPPIHVAÐ? OG HUNDUR Í ÓSKILUM
Eðaluppistand, söngur og stanslaust stuð.

FÖSTUDAGUR
Safnanótt hefst KL. 19:00 og stendur til 01:00 í öllum húsum Listasafns Reykjavíkur.
Takið þátt í Safnanætur leiknum og vinnið ferð til London. Ókeypis strætóferðir á tuttugu mínútna fresti á milli allra safnanna framm á nótt! Frábærar veitingar á fínu verði.

HAFNARHÚS

KL. 19:00 – 22:00  Listsmiðja og leiðsögn fyrir börn á öllum aldri, þar sem hulduverur koma við sögu.

KL. 20:00 – 23:00  Skoðunarferðir í geymslur og bakland safnsins.

KL. 20:00  Lóan er komin, leiðsögn Hönnu Styrmisdóttur um hulduheima Steingríms Eyfjörð.
 
KL. 20:30  Blikandi stjörnur – Eldhress sönghópur undir stjórn Ingveldar Ýr Jónsdóttur. 

KL. 21:00  Erró, ofurhetjuleiðsögn Hugins Arasonar og Heimis Snorrasonar.

KL. 22.00  JBK Ransu rýfur þögnina á sýningunni Þögn.

KL. 22:30  D7, Fee Quay ræðir við listamanninn Ingirafn Steinarsson.

KL. 23:00  DJ de la Rosa í fjölnotasal. Takið með dansskó.

KL. 24:00  Dansarar í ljósabúningum taka snúning með DJ de la Rosa.


KJARVALSSTAÐIR

KL. 19:30  OG 20:30
Listsmiðja fyrir börn og fullorðna þar sem spáð og spekúlearð er um Kjarval.
 
KL. 21:00  Færeyskar söngperlur í flutningi Drífu Hansen og Alexander Brian Ashworth.

KL. 21:30  Leiðsögn Aðalsteins Ingólfssonar um meista Mikines.

KL. 22:45  Léttir og hressir standardar í flutningi Sigríðar Thorlacius (söngkona Hjaltalín), píanóleikarans Steingríms Karls Teague og kontrabassaleikarans Andra Ólafssonar. 

ÁSMUNDARSAFN
KL. 19:00 – 21:00 Leirlistsmiðja fyrir börn á öllum aldri.
 
KL. 20.00  Ásdís Ásmundsdóttir spjallar um verk og lífi föður síns, Ásmundar Sveinssonar.
 
KL. 22.00  Guja Dögg fræðir gesti um byggingarlist Ásmundarsafns.

KL. 23.00  Lifandi ljósaverur bregða á leik í garðinum og inni í safninu.

KL. 01:00  Lokað

LAUGARDAGUR
HAFNARHÚS
KL. 15:00  Lúðrasveit verkalýðsins leikur kunn lög og Óli úr Abbababb treður upp í porti Hafnarhússins.

SUNNUDAGUR
HAFNARHÚS
KL. 15:00  Sýningarstjóraspjall
JBK Ransú tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Þögn. Hann fjallar um þema hennar og hvernig það birtist í einstökum verkum.

 

 

 

 

 

Hér má sjá dagskrá Vetrarhátíðar í heild sinni.

 Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 04.47.2015