CV - Finnur Arnar Arnarson

Finnur Arnar
Stundaði nám, fyrst í skúlptúrdeild en síðan í fjöltæknideild Myndlista og handíðaskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1991. Hefur samhliða myndlistinni einnig starfað sem leikmyndahönnuður. Hefur kennt myndlist ásamt því að hafa haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra. Hefur hannað sýningar fyrir bæjarfélög, stofnanir og fyrirtæki, verslanir,veitingastaði auk almennrar auglýsingahönnunar.

Einkasýningar
1993 Kaffi Mokka, Reykjavík, Ísland
1996 Gallerí Hlust, Reykjavík, Ísland
1996 Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
1997 Gallerí Barmur, Reykjavík, Ísland
1998 Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
1999 Verslunin 12 Tónar, Reykjavík, Ísland
2001 Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
2003 Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
2003 Verslunin 12 Tónar, Reykjavík, Ísland
2003 02 Gallerý, Akureyri, Ísland
2004 Safn við Laugaveg, Reykjavík, Ísland
2004 Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Reykjavík, Ísland
2005 Gallerý I8, Reykjavík, Ísland
2005 Epal-húsagnaverslun, Reykjavík, Ísland
2005 Galleri 21, Malmö, Svíþjóð
2006 Gallerí +, Akureyri
2006 Gallerí Bananananas
2006 Gallery Populus Tremola, Akureyri, Ísland
2007 Næsti bar, Reykjavik,Ísland
2007 Gallery Nordlys, Kaupmannahöfn, Danmörk

Helstu samsýningar
1992 Miðbær Reykjavíkur ásamt tónskáldinu Þorkatli Atlasyni - Innsetning í borg, Reykjavík, Ísland
1992 Tröppur Þjóðleikhússins í tilefni af Laxnesshátíð, Þjóðleikhúsið, Reykjavík, Ísland
1992 Úlfarsfell ásamt tónskáldinu Þorkatli Atlasyni / Fyrir og eftir - innsetning á fjalli
1993 11 myndlistarmenn, Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
1995 Listasumar, Akureyri, Ísland
1995 Einskonar hversdagsrómantík, Kjarvalsstaðir, Reykjavík, Ísland
1995 Gallerí Neptún, Rotterdam, Holland
1996 Menningarmiðstöð Grindavíkur, Grindavík, Ísland
1996 Listasumar, Akureyri, Ísland
1996 Tugt, Síðumúlafangelsið, Reykjavík, Ísland
1997 Opin sýning, Nýlistasafninu, Reykjavík, Ísland
1997 Uppskera, Akureyri, Ísland
1997 Kaffihúsasögur, Sólon Íslandus, Reykjavík, Ísland
1997 Myndlist fyrir Íslendinga, Hafnarhúsið, Reykjavík, Ísland
1998 Flögð og fögur skinn, Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
1999 Ronald Feldmans Fine Art Gallery, New York, USA
1999 Myndir á sýningu, Egilstaðir, Ísland
2000 Losti 2000, Listasafn Akureyrar ásamt Áslaugu Thorlacius, Ísland
2001 Fjörfiskur, verslunin Epal, Reykjavík, Ísland
2001 Nordic Art Biennal 2001, Gautaborg, Svíþjóð
2003 Nordic Art Biennal 2003, Alingsas, Svíþjóð
2003 Freðafuða, Kjarvalstöðum, Reykjavík, Ísland
2004 “Ný íslensk myndlist” Listasafn Íslands, Reykjavík; Ísland
2006 Far:angur, Gallerí BOX, Akureyri, Ísland
2006  Seqences, Real time art festival, Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland
2006  CEAC gallery, Xiamen, Kína
2007  Næsti bar
2007  Angur:blíða, Menningarmiðstöðin Skaftfell, Seyðisfjörður, Ísland
2007  Seqences, Real time art festival, Listasafn Reykjavíkur Hafnarhús, Reykjavík, Ísland
2007  Images of Technology, 12th edition Netfilmmakers Kaupmannahöfn


Verk í eigu opinberra aðila
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands, Háskólatorg
Listasafn Íslands
Listasafn Reykjavíkur
Reykhólahreppur

 

 


Starfslaun og styrkir
1999 Ferðastyrkur úr Listasjóði
2000 6 mán. Listasjóður
2003 1 ár, launasjóður myndlistarmanna
2005 6 mán, launasjóður myndlistarmanna
2006 1 ár, launasjóður myndlistarmanna

Leikmyndir
1992 Leiklistaskóli Íslands/ Clara S eftir Elfriede Jelinek
1993 Flugfélagið Loftur/ Hárið
1994 Þjóðleikhúsið/ West Side Story
1995 Hafnafjarðarleikhúsið/ Himnaríki eftir Árna Ibsen
1995 Þjóðleikhúsið/ Kardemommubærinn eftir Torbjörn Egner
1996 Hafnafjarðarleikhúsið/ Birtingur eftir Woltaire
1997 Leikfélag Akureyrar/ Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldórs Laxness
1997 Hafnafjarðarleikhúsið/ Að eilífu eftir Árna Ibsen
1997 Borgarleikhúsið/ Galdrakarlinn í Oz
1998 Hafnafjarðarleikhúsið/ Síðasti bærinn í dalnum eftir Loft Guðmundsson
1998 Herranótt MR/ Vorið kallar eftir Frank Wedekind.
1998 Nemendaleikhúsið/ Uppstoppaður hundur eftir Staffan Göete
1998 Hafnafjarðarleikhúsið/ Við feðgarnir eftir Þorvald Þorsteinsson
1998 Svenska Teater í Turku/ Himnaríki eftir Árna Ibsen
1999 Borgarleikhúsið/  Stjórnleysingi ferst af slysförum eftir Dario Fo
1999 Var einn af fulltúum Íslands á alþjóðlegri sýningu leikmynda og búningahönnuða í Prag
1999 Hafnafjarðarleikhúsið/  Salka Valka eftir Halldór Laxness ( leikgerð ásamt Hilmari Jónssyni)
2000 Hafnafjarðarleikhúsið/ Vitleysingarnir eftir Ólaf Hauk Símonarson
2000 Hafnafjarðarleikhúsið/ Litla stúlkan með eldspýturnar eftir H. C. Andersen
2001 Íslenska óperan/ La Bohem eftir Puccini
2001 Hafnafjarðarleikhúsið/ Platonov eftir Chekov
2001 Hafnafjarðarleikhúsið/ Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson
2001 Þjóðleikhúsið/ Cyrano skoplegur hetjuleikur eftir Edmond Rostand
2002 Leiklistarskóli Íslands/ Leiðb. myndlistarnemenda LHÍ./Íslands þúsund tár eftir Elísabetu                                                                            Jökulsdóttur
2002 Borgarleikhúsið/Kryddlegin hjörtu eftir Lauru Esquivel
2002 Hafnafjarðarleikhúsið/Saga Grettis leikgerð úr Grettissögu eftir Hilmar Jónsson
2003 Borgarleikhúsið/ Söngleikurinn Sól og Máni
2003 Þjóðleikhúsið/Pabbastrákur eftir Hávar Sigurjónsson
2007  Leikfélag Akureyrar/Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur

Sýningarhönnun
Hlunnindasýning á Reykhólum
Smámunasafn Sverrir Hermannssonar í Sólgarði, Eyjafjarðarsveit
“Svona var það”, sýning Þjóðminjasafns Íslands í Þjóðmenningarhúsinu
“Í eina sæng” Brúðkaupssýning í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands
Útskriftarsýning myndlistardeildar LHÍ 2007
Sýning um Jónas Hallgrímsson á Hrauni í Öxnadal.

 

Print
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5